Sunday, April 10, 2011

Apríl

Ótrúlegt hvað tímin flýgur. Mér finnst eins og það sé u bara 2 dagar í vikunni..Dagurinn í gær og dagurinn í dag hehe ..Það var bara 1 apríll í gær og nú er komin 10 og mánuðurinn hálfnaður sem þíðir að hann er næstum búin hehe..

Það er fullt sem er búið að vera að gera fræa seinustu færsulur..afmæli, ferðir og fleyrri ..ég þarf bara að gefa mér tíma til að setja inn myndir og segja frá..Geri það mjög fljótlega þar sem ég er komin með mína eigin tölvu ;)

Saturday, February 26, 2011

Fast þeir sóttu sjóinn

Þá er Árni komin á sjóin með Odd Kore og líkar vel.Hann er samt ekki alveg hættur smíðunum, þær verði svona í og með þegar það er frí á sjónum..Ég er vakin kl 6:00-6:30 á morgnana og geri kaffi og nesti fyrir karlin og jafnvel hafragraut Svo eru allir komnir hér á fætur um 7 þannig það er ekki í boði fyrir mig að leggjast aftur..En ég kvarta ekki..orðin ekta sjómans kona..

Læt fylgja mynd af karlinum mínum með..tekur sig bara vel út karlinn

Thursday, February 24, 2011

Pizzakvöld á Myken


Laugardagin 19 feb var ég Allison og Guðfinna með pizzakvöld hér á Myken.
Vorum með pizzur fyrir alla sem vildu koma, vorum mikið að pæla í sjómönnunum sem eru hér og borða fisk næstum kvern dag og sitja niðri í bátunum sínum alla sólahringinn ef þeir eru ekki á sjó. við dekkuð upp hér öll borð og höfðum nóg að gera all kvöldið í heildina mættu 27 manns með okkur og okkar fólki/börnum. 19 sem voru borgandi viðskiptavinir og 8 af þeim sjómenn. Allir fór héðan sáttir og mettir..Það var ekki mikill gróði enda var það bara + en þetta var gaman og við náðum inn fyrir kosnaði...

(myken-nytt)
Bjarney og Allison inviterte til pizzamiddag på skola
Lørdag 19.2 mellom kl 18 og 21 bød Allison (til v. på bildet) og Bjarney på hjemmelaget pizza på skola, for alle som ville ha. Et meget populært tiltak, kanskje spesielt for mange fis-kere som f.t. oppholder seg på Myken, og som ofte blir sittende i lugaren på båtene sine når de ikke er på havet.
I det store klasserommet var det ferdig dekket til middag, og nødvendig spiseredskaper og drikkevarer var satt fram. Folk strømmet til, og pizzabakerne på kjøkkenet hadde sin fulle hyre med å tilfredsstille etterspørselen.
Og det ble servert 4 forskjellige pizzaer, så det var ikke noe å si på utvalget! Og det lot til at bakverket falt i smak. I alt 27 personer kom, inkludert Myken-folk, besøkende og 8 fiskere.

Við höfum ÍS-BJÖRN á Myken


Ísbjörn á Myken
Í seinustu viku sást til ísbjörns á Myken í fyrsta sinn. Var það Birgitta Líf 3 ára sem sem tilkynnti um veru Ísbjörnsins. Við nánari eftirgrennslan komust við því að þessi ís-bjarnategund er mjög svo flínk að dulbúast og lifa á meðal manna. Yfirleit kemst ekki upp um þá þar sem þeir eru mjög svo líkir mönnum og lífsglaðir og góðir en það sem þeirr eiga allir sameiginlegt og getur komið upp um þá er að þeir heita Björn og borða mikin ís.
Við höfum ákveðið að halda þessum þar sem hann hefur verið hér í svo mörg ár án þess að neinn vissi og krakkarnir eru hrifin af honum og þá sérstaklega hún Birgitta þar sem þau eiga sameiginlegt áhugamál og það er að sjálfsögðu ÍS.

Isbjørn i Myken

I Sist uke observert på en isbjørn på Myken for første gang. Var det Birgitta Lif 3 år som rapporterte om isbjørnen. En nærmere undersøkelse var at denne type isbjørner er veldig flink til at gjemma sig og leve blant menneskene. Oftest kan ikke oppdaget dem fordi de er svært lik folk og er glad og god, men hva de alle har felles og kan komme opp om dem er navnet Bjørn og de er velle glad i is.Vi har besluttet å beholde han som han har vært her i så mange år uten at noen vet og barna blir velle glad i ham, og særlig Birgitta og de har felles interesser, og det er selvfølgelig spise IS.

Monday, February 14, 2011

og tímin líður

Jæja tímin líður og ævintýrin gerast..
Ég fór til Vågaholmen í dagsferð um dagin..Varð að komast í bankan , tala við NAV og skila inn skattkortinu og versla smá og Mánudagar henta best til þess þar sem það eru auka ferðir... út kl tæplega 11 og til baka frá Våga kl 16..Það vildi nú ekki betur til en að ég varð að gista yfir nótt í Tonnes..væsti svo sem ekki um mig þar..

Ákvað að gera bara gott úr fáránlega ástandi og leit á þetta sem húsmæðra orlof..Engin lítil stúlka að vekja mig 30 mín áður en klukkan hringir og svaf til hádegis.. ;)

Árni er byrjaður á sjónum með smíðunum. Verður í því næstu 3 mánuði..

Seinasta föstudag var ég afleysingarkennari í skólanum hjá krökkunum og auðvitað var ísl tekin fyrir sem aðalfag..notaði tíman til að láta þau skrifa bréf á ísl..

Birgittu hefur farið fram í norsku. Líklega vegna þess að hún er yfirleit með krökkunum í skólanum eftir hádegi og svo hefur hún verið 2 morgna það sem af er ári..Og ég sé bara mun á norskuni hennar á milli vikna..stór stökk..

Pæla að muna að hringja í leikskólann svo ég geti farið með hana næstu mánudaga í leikskólann til að hita krakka á sínu reki..

ég hafði Pizzu í hádegismatin á föstudagin og var vel borðað af henni..Tengda mamma er í heimsókn og verður alla þessa viku...Verður gott fyrir krakkana að hafa ömmu sína aðeins líka..Hún og tengdapabbi og Gummi voru í mat í gær..

um dagin bauð ég Cato(kennaranum) og fjölskyldu í mat og höfðum við pizzu..Vorum með ostafylta kanta...Nammmmmi..

Johann sonur hans átti afmæli í gær. Veisla í dag..orðin 8 ára strákurinn..Birgitta voðalega skotin í honum og tuskast með hann fram og til baka og hann leifir henni það hahaha..Hún er efnileg..Cato var að reyna að gera svamtertubotna í gær en mistókust..kanski ég skelli í eina..

Svo verður litli prinsin minn 7 eftir 3 vikur..

Sunday, January 16, 2011

Kósí

Hvað getur verið meira kósi en sitja inni í hlýjunni og hafa það gott með fjölskyldunni..baka brauð og kökur..meðan að vindurinn gnauðar úti og það snjóar ;) Bara yndislegt

Saturday, January 15, 2011

Önnur vika janúar er búin

Rosalega er tímin fljótur að líða.Verða komin Jól aftur áður en maður veit.
Það er búið að vera nánast vinna hjá mér upp á hvern dag alla vikuna síðan að sjómennirnir komu úr jólafríi. Þó í fríi í dag.

Ég og Hafsteinn erum mætt kl 5 á morgnana alla virka daga en seina um helgar til að pakka en þessir 100-140 kassar sem við höfum haft taka ekki nema 2-3 tíma. Þá skelli ég mér heim til að taka á móti stelpuni og vera viss um að krakkarnir séu farnir í skólan ;)

Í gærkveldi (fös) bauð Sara sænska okkur í mat. þ.e.s öllum íslendingunum. Og maturinn var hér heima hjá mér. hún ætlaði bara að hafa ýsu og kannski smá grænmeti. En ég var á því að 2 ýsur og smá grænmeti væri ekki alveg nóg fyrir 7 fullorðna. þannig að ég sauð smá jarðepli sem ég átti hér. tengdó lét mig fá hrogn sem varð að sjóða fljótlega og svo skellti ég 2 pokum af frosnu grænmeti með líka (750-1000 gr). Sara hafði bætt við 1-2 ýsu í viðbót til að vera viss um að vera með nóg. Þannig við vorum með nægan mat.
Og rosalega var þetta gott..Hún steikti ýsuna létt á pönnu og setti svo í form..svissaði lauk og skellti yfir áasamt kryddi og setti þetta svo inn í ofn ..hitt var gufusoðið ss. kartöflunaar og grænmetið og svo hrognin skellt í vatn..það var ca fiskur eftir fyrir 1-2 og eitt hrogn.

Í kvöld er okkur svo er okkur svo boðið í mat til Hafsteinns og Kristinar til að smakka Lýsing og lýsu. Hann er víst ekki veiddur við Ísland. verður spenandi að smakka hann.

annars hefur allt verið rólegt. Björn fór í vikuni til að fara til dóttir sinnar en lenti á sjúkrahúsi yfir nótt á leiðinni en kallir verður fljótt hress..

Komum heim um 9 leitið úr matnum..NAMMI maturinn var bara æði, með besta fisk sem ég ef smakkað..Við vorum 7 fullorðin (öll þau sömu og í fyrakvöld) Krakkarnir fengu pyslu og voru sátt við það ;) Ætla að reyna að hafa þessa blessuðu föstudagpizzu sunnudagskveld..MMM tak fyrir mig Hafstein og Kristín...

Monday, January 10, 2011

heimsókn á laugardaginn

seinasta laugardag fenguð við heimsókn..Það stóð kötur fyrir utan svaladyrnar. Það var hann Kompis..Hann lék sig voða lega aumingjalega og vældi..Auðvitað hleypti ég honum inn..Hann byrjaði að mala um leið og hann kom inn í hlýjuna...Við gáfum honum vatn sem honum leit ekki allt of vel á svo ég skipti því út fyrir mjólk..svo fékk han kjúkling og hrísgrjón sem hann át með bestu list..Ég lét Björn vita hvar hann var þar sem hann er að sjá um að gefa honum að borða og svoleiðis..Hann kom og sótti hann sema kvölds..Kompis lág í sófanum og leifði krökkunum góðfúslega að klappa sér og malaði eins og gamal ísskápur..Þetta kynti en meira undir suðið um að fá kisu ;)..Fyrr um dagin sá ég hann vælandi upp í rafmagnstaur..hefði viljað vera með myndavél þá;) En hann fór héðan saddur og glaður..

Ég var að mæla Myken áðan á korti..ss eyjuna þar sem húsin standa á..hún er heilir 2 km á lengd 0,4 km á breydd þar sem hún er breiðust þannig að hún er hámark 0,8 ferkilometrar að stærð ...ekki stórt það hehe Gleymdi að ath hvað hún er há þar sem hún er hæðst..geri það bara á morgun..

Friday, January 7, 2011

Myken nytt

Myken nytt fyrir desember er komið út og var mjög gaman að lesa þar..Frétta af hvernig gekk á eyjunni í desember

Thursday, January 6, 2011

Þrettándinn

Já nú er jólahátíðin og áramótin formlega búin.
Þó það sé með trega þá er ég óskaplega fegin. Var orðin frekar þreytt..tekur á að vera með krakkana heima og svo fer öll rútina úr skorðum..fólk að vaka lengur og sofalegnur..Svolítið slítandi ;)

Ég kom heim í gærkveldi frá því að fylgja Máney á flugvöllinn...Var ekki alveg tilbúin að láta hana fara eina. Birgitta fékk að koma með okkur. Það er það eina leiðinlega við að jólin eru búin Máney varð að fara heim.

Það var komin fiskur í vinuna þegar ég kom heim og ég var mætt þangað kl 5:30 í morgun og kom heim um 7:30. Svo auðvitað skólamaturinn í hádeginu ( eini máltíð minna sem ég þarf að sjá um ;) ).

Konan hans Kato og sonur komu með honum til Myken núna 3 jan og allir "gestirnir" sem voru hér á Myken um jólin eru farnir held ég og fólkið sem býr hér og fór burt um jólin er að tínast til baka.

Saturday, January 1, 2011

Myndir 2010





1 dagur janúar

Góðan dag á nýju ári!

Vonandi höfðu allir það sem best. Ég ætlaði að skella inn yfirlit mynda fyrir árið 2010 en það vill ekki koma inn svo það verður að bíða betri tíma.Við höfðum það gott um áramótin..höfðum það bara rólegt hér heima við að borða og spila og svo um miðnætti var farið upp að minnismerkinu og skotið smá upp..Náttúru lega ekki eins mikið og við ísl eru vanir hehe enda bjuggum við á aðeins stæri stað á ísl ;)..Svo óskuðum við hvort öðru gleðilegs nýs árs og þökkuðum það gamla..Við vorum komin heim um 12:30 og þá var enn 30 mín í áramótin á fróni ;)..

Hringdi svo í mömmu eftir að ísl nýárið var komið til að óska henni til hamingju með dagin Þar sem hún varð 55 í dag..

Ég og BLÁ vorum vaknaðar snema ásamt GB og ég byrjaði dagin á því að standa við áramóta heitið mitt og skelti mér á æfingar vélina og svo jóka strax á eftir.. Svo var staðið við annað áramóta heit áður en ég fór að sofa og eldhúsvaskurinn var skínandi ´hreinn..