Sunday, October 10, 2010

Velkomin til Myken


Það var bakað upp á hér á föstudagskveld með þennan fallega blómvönd..Með þessu fylgdi kort..Myken Vel ( fólkið á Myken) býður ykkur velkomin...*Ekki allstaðar sem maður fær svona þegar maður flytur..


Birgitta að nóta veðurblíðunar



Kórinn sem kom hér í september að æfa sig ( fer á milli eyjana til þess) Svo héldu þau tónleika fyrir okkur. Það er alveg menning á Myken







Monday, October 4, 2010

Tíminn flýgur

Mikið hvað tímin getur flogið frá manni..Fattaði að það er langt síðan ég póstaði hingað inn seinast...Við unum öll hag okkar vel og líður vel hér..miið búið að vera í gangi og gestagangur á eyjunni..

Ég prjónaði peysu með myken þema (vitahúsið) hann er mjög hrifin af henni. Svo var pantað hjá mér 4 peysur sem ég er að prjóna.
Núna er ég líka búin að fá vinnu í fiskvinnslu og skúra skólann.
Um helgina var "ráðstefna hér" andlegheilsa til vinnu eða álíka hét það. ég labbaði með krakkana já líka Birgittu út í Surlukta(?) og heim aftur..Ef ég hefði vtiað hvað þetta var langt og mikið klifur hefði ég líklega eki tekkið Birgittu með mér en hún haðfi það af báðar leiðir og skemmti sér vel..Svo var vöflur og hádegismatur í skólanum og svo tónlekar í samkomuhúsinu og svo kaffi í Karenstue...Veðrið er búið að vera indislegt en auðvitað er líka búið að vera vndur og regn inn á milli..ætla að setja nokkrar myndir inn hér í næsta innleggi..