Thursday, December 30, 2010

10 ára Brúðkaupsafmæli

já í dag áttum við Árni 10 ára brúðkaupsafmæli..Finnst svo stutt síðan að ég var að gifta mig, finnst tíminn ótrúlega flótur að líða svona eftir á að minnsta kosti.

Við vorum með íslenskan jólamat í dag og buðum öllum sem staddir eru hér í mat.
í forrétt var rjómalöguð Blómkáls og brokkolí súpa
í aðalrétt var Hangikét og allt standard ísl meðlæti með því
og í eftir rétt var skyrkaka og Botil & co komu með heimalagaðan karmellubúðing með rjóma
Það er ekki hægt að segja annað en allir hafi farið heim pakk saddir og glaðir.

Við vorum 14 í matarboðinu sem við ákváðum að hafa út í skóla svo það yrði nægt pláss..

Veit ekki hvort ég næg að setja inn myndir á morgun en ég ætla að reyna

Tuesday, December 28, 2010

Bók

Ég hef gegnið með það að langa skrifa bók í mörg ár..hef samt aldrei komið því í verk..veit ekki hvort ég hef það í mér..

Núna hefur þessi draumur blossað upp aftur..langað að hafa myken sem miðdepil að því veit samt ekki hvort ég ætti að hafa það
skáldsagana rómans´
Ævintýrabók (fólk , álfar og tröll)
algjöra barnabók svona með einföldum texta
bók um upplifun mína/krakkana+smá skáldsaga
eða eingöngu um upplifun okkar


Ég er algörlega týnd í þessu

milli jóla og nýárs

Við erum búin að hafa það mjög gott um jólin.
Þar sem við höfðum ekki hamborgahrygg þá skiptum við honum bara út fyrr hangikjöt en með öllu meðlæti eins og hamborgahrygg. Koma bara merkilega vel út.

Hér vöru allir mjög ánægðir með jólagjafirnar..Og hoftar en ekki heyrðist þá aðalega frá Guðfinnu Birna..Þetta er alveg eins og mig dreymdi..haha Ætli hún sé skyggn ;)

Í gær 27/12 var okkur boðið í kaffi til Láritz og Hönnu dóttir hans..Það var yndislegt..Svo í gærkveldi komu Jan og co..
Krakkarnir fóru seint að sofa eins og alla hina dagana ..við erum algerlega búin að snúa sólahringnum við.

Ég er svo ekkert búin að gera í dag nema hringjas í Jan og bjóða þeim í mat 30 des. Ætla að hafa hangikét og standardin með ..súpa í forrétt og skyr eftirréttur..Ekki búið að ákveða hvort það verður hér eða í skólanum..
Sama dag eigum við Árni 10 ára brúðkaupsafmæli ;)

Í dag 28 des á litla systir mín afæli fyllir nú 31 ár..vildi bara koma því líka að hahaha

Annars er ég líka að deyja úr jólaleti..en vonandi fer það ekki svo illa ;)

Saturday, December 25, 2010

Jôlin og âramôtaheitin

Ekki hef êg verid mjög dugleg ad skifa hêr inn..hef nokkra afsaknair fyrir tvî

  1. Er ekki med îsl lykklabord
  2. er löt ad vera vid tölvuna
  3. hef verid svo upptekin af ödru.

Svo eru thad âramôta heitin

  1. Ættla ad vera duglegri ad fara hingad inn og blogga..minnst 1x î mânudi helst 1x ï viku
  2. Hafa bloggid lîka â norsku og kanski ensku ;)

Annars h¨fum vid haft thad mjög gott og gærdagurinn var inislega..bordudum gôdan mat thô thad var med ödru snidi en venjulega..

Allir gladir med gjafirnar sîna..heyrdist hêr reglulega VÂ alveg eins og êg var bûin ad dreyma..spurning hvort ad börnin mîn sêu skygn ;)

Mâney Dögg er hjâ okkur nûna um jôlin. Henni finnst fîn ad vera hêr en mundi ekki vilja bûa hêrna..Svo ætlar hûn ad koma til okkar nokkrar vikur jafnvel mânud î sumar..vonandi fâum vid gott vedur thann tîma thannig ved getum sînt Myken og allt sem hûn hefur upp â ad bjôda..

êg mun byrja nytt âr â tvî ad setja inn yfirlit â tvî sem vid höfum verid ad gera frâ seinustu færslu

Eigid Gôd jôl og âramôt kæru vinir og ættingjar..