Monday, January 10, 2011

heimsókn á laugardaginn

seinasta laugardag fenguð við heimsókn..Það stóð kötur fyrir utan svaladyrnar. Það var hann Kompis..Hann lék sig voða lega aumingjalega og vældi..Auðvitað hleypti ég honum inn..Hann byrjaði að mala um leið og hann kom inn í hlýjuna...Við gáfum honum vatn sem honum leit ekki allt of vel á svo ég skipti því út fyrir mjólk..svo fékk han kjúkling og hrísgrjón sem hann át með bestu list..Ég lét Björn vita hvar hann var þar sem hann er að sjá um að gefa honum að borða og svoleiðis..Hann kom og sótti hann sema kvölds..Kompis lág í sófanum og leifði krökkunum góðfúslega að klappa sér og malaði eins og gamal ísskápur..Þetta kynti en meira undir suðið um að fá kisu ;)..Fyrr um dagin sá ég hann vælandi upp í rafmagnstaur..hefði viljað vera með myndavél þá;) En hann fór héðan saddur og glaður..

Ég var að mæla Myken áðan á korti..ss eyjuna þar sem húsin standa á..hún er heilir 2 km á lengd 0,4 km á breydd þar sem hún er breiðust þannig að hún er hámark 0,8 ferkilometrar að stærð ...ekki stórt það hehe Gleymdi að ath hvað hún er há þar sem hún er hæðst..geri það bara á morgun..

No comments:

Post a Comment