Saturday, August 21, 2010

Fyrsti dagurinn

Þó við fórum að sofa í þoku og myrkri í dag þá vöknuðum við sólskin og flott veður. Kúrðum aðiens fram eftir en fórum svo í búðina kl 11. Á laugardögum er alltaf kaffi og kökur í búðinni. Þar hitti ég mikið af eyjabúum sem buðu mig hjartanlega velkomna. Sumir töluðu ensku aðrir Norsku en ég gat skilið mesta allt sem var sagt við mig..VErsluðum smá í matin og svo þegar við komum til baka heim þá lagði Birgitta sig eftir annan saman dag..

EFtir hadegi for tengdapabbi og Hafsteinn ad veida. Vid fengum nokkra fiska i sodid. thar sem vid vorum buin ad akveda ad hafa afgagnin af matnum fra kvøldinu adur i matin a laugardeginum tha gerdi eg bara ad fiskinum rodfletti hann og geri ad honum fra a-ø og thad nokkud vel tho eg segi sjalf fra. Eftir kvøldmatinn kom Ola nagranni okkar med thessar dyrindis Ludusteikur. Hversu heppin getur madur verid.

No comments:

Post a Comment