Sunday, August 1, 2010

Seinasta helgin á íslandi (í bili)

Var núna um Verlunarmanna helgina. Og hún var sko notuð til hins ýtrasta. Og ég var svo heppin að vera í vaktarfríi þá.
Birgitta átti afmæli á föstudagin og auðvitað var gert eitthvað fyrir hana á föstudaginn.
á laugardagin Tókum við rúntin til að hitta aldursforsettana í báðum fjöslkyldum. Byrjuðum á "langasettu" ömmu sem er amma mín á DAS. Svo brunuðum við austur fyrir fjall til Bjössa langafa sem er afi hans Árna. Rúntúðum um bæjarfélagið, komum við í Hveragerði. Borðuðum kvöldmat á Frydays. Allir Þrettir og glaðir þegar heim var komið, þó að sumir voru orðnir pirraðir af þreytu.

Svo í gær var afmælisboð fyrir Birgittu og Máney. Buðum öfum og ömmum og frænkum og frændum enduðum sem 22 með börnum. Og að sjálfsögðu fékk Guðfinna að bjóða Besta vinni sínum honum Adam og 'Þór sínum (sem komst því miður ekki)En Veislan var haldin á Langbest upp á velli og tókst bara með endemum vel. 7 pizzur og gos ofan í allt þetta fólk kostaði ekki nema tæpar 13 þús.

En helgin tókst bara vel til og allir ánægðir.

No comments:

Post a Comment