Saturday, August 21, 2010

Komin á áfanga stað

Þá er maður komin til Myken. Fengum æðislegt veður hér fyrsta morguninn.

Seinustu vikuna á Íslandi þá fórum við stelpurnar (ég, Máney og Birgitta) hringinn í kringum ísland. Keyrðum tæpa 1700 km og í tæpa 24 tíma. Tók okkur laug til miðvikudag. Vorum 2 nætur hjá vinkonu minni á www.blafell.is Komum við hjá Öddu á Svalbarðseyri. Og þegar við vorum búnar hjá Hrafnhildi þá komim við við hjá Betu í eina nótt en því miður þá hitti ég ekki á Ingu.

Föstudagin áður fór ég út á lífið með vinkonum mínum og fjölsk í keflavík. Vilborg frænka kom líka til að hita mig.

Við komum til baka á mið og þá fór ég með mömmu og soffíu og Doddý á kaffi hús um kvöldið.

Ég ætlaði aldrei að sofna um kvöldið en loksins þegar ég gerði það þá var það seitn og lítið, var greinilega orðin svolítið spent fyrir því að fara því að ég var vöknuð 15 mín á undan kl hehe.

Við gerðum okkur tilbúnar og Soffía kom að sækja okkur um 5:30. Vorum komnar upp á flugvöll rétt fyrir 6 og þar sem ég var búin að ákveða að standa ekki í þessari röð þá skelltum við okkur beint á kassa til að tékka inn. Við hittum pabba fyrir utan svo að við gátum kisst hann bless..

Við vorum snöggar að tekka okkur inn og fara í gegnum eftirlitið. ég var með svolítið mikið í handfarangur sem var erfitt.. Soffía fór með okkur nánast að hliðinu...Birgitta var mjög spent fyrir því að fara..Við höfðum það mjög gott í fluginu út en hún sofnaði ekkert...

Þannig þegar við vorum komnar til Oslo þá var svolítið mikið labb til að ná í töskunar og mín var orðin svoldið pirruð þegar þangað var komið eftir að hafa labbað alla þessa leið...Hún vildi helst leggjast í gólfið og mamma hennar hindleiðinlegt að vilja ekki halda á henni hehe..

við biðum og biðum eftir réttum töskum og ekki var hún en komin eftir að meldingin um að seinasta taskan væri komin á bandið var komin ..Svo ég fór til SAS og tilkynnti hana tínda ..konan í afgreiðslunni var mjög almennileg...

svo var flogið til Bodö bara með eina tösku. ég ath eftir að ég var lent þar hvort að þau vissu eitthvað um töskuna og fékk að vita það að hún kæmi með næstu vel og hvort ég vildi bíða ég afþakkaði pent og bað um að láta senda hann bara á Hótelið.

Við fengum ágæstis herbergi á hótel Zafyr, þetta var auðvitað ekki 4 stjörnuhótel eins og Icdelandairhótelið ;) en þetta var ágætt..Ég steinlá langt á undan Birgittu hehe..Ég lét þau í afgreiðslunni vita að ég ætti von á töskunni og þau sögðust ætla að hringja upp þegar hún kæmi. ég mann ekki eftir að hafa heyrt hringinu..

Morgunin eftir var taskan ekki en komin og ég kunni ekki að hringja niður í afgreiðslu (roðn)Svo ég prufaði að hri´ngja á flugstöðina og svolieðis til að ath með hana. ég fékk að vita að hún væri komin til Bodö svo ég prufaði að hringja í flugstöðina þar og mér var sagt að það yrði hringt aftur..greinilega mikið að gera akurat þessa stundina..
Meðan á þessu stóð var Birgitta með orku sprautu í rassinum og var að fikta í hrebergis hurðinni opna og segir allt í einu ...Mamma taskan okkar er hér...ég var ekki alveg að trúa henni en viti men þar stóð taskan..hehe

Við misstum af morgun matnum svo við kláruðum sturtu og pökkuðum ÖLLU sem við gátum úr handfarangrinum ofan í töskurnar því núna skipti þyngdin á þeim ekki lengur máli...Svo Ég var bara með 2 töskur og svo sitthvora bakpokann sem var orðin helmingi léttari en deginum áður.

Skeltum okkur niður og fengum okkur hádegismat.

Svo um 12 vaR tékk út en ferjan átti ekki að fara fyrr en um 16:00. En við fórum í leigubíl og báðum um að fara með okkur niður þar sem ferja til Myken væri ;) hann þóttist alveg vita hvar það væri..Svo heyrði ég strákin sem van í matsölunni þar alltaf tala um ferjan væri kl 17:45 sem passaði ekki við tíman minn..þannig ég fór að tala við hann og hann var fastur á sínum tíma og ég mínum þannig við fórum að ath þetta ..kom ekki í ljós að ég væri við vitlausa ferju..Það var skelt sér í annan leigubíl með allt draslið og farið á réttan stað...sem betur fer hafði ég nægjan tíma.

Stelpan var nokkuð stillt meðan við biðum en það var eins og hún gæti ekki haldið neinum mat..eða hann var ekki nógu góður hehe. Hún kyntist lítilli stelpu þar sem var 16 mán.
Loksins kom ferjan og við lögðum af stað..Á móti okkur sat koma með son sinn sem var 18 ára og við spjölluðum heilan helling ..hún var að segja mér frá fjöllunum í kring og svona..Birgitta sofnaði svo í smá stund..en þegar hún vaknaði var hún full af orku..á næsta bekk sat gamall karl sem var að drekka og hann var alltaf að kjóa framan í Birgittu..og hún var nú hálf hrædd við hann en hann leit út fyrir að vera væsnti karl.
Svo þegar við vorum orðnar einar þá færði hann sig yfir til okkar.. fannst Islendingar frábærir og við ættum bara öll að flytja til Noregs það væri ekkert mál..koma okkur af þessu skeri. hehe þóttist þekkja vel til á íslandi hahaha..

Svo kom kona til okkar og það var okkar egin Gro frá Myken..haldið þið ekki að karlpungurinn hafi umtunrnast og kjafturinn á honum (á ensku) er ekki hægt að hafa eftir..Ég átti ekki orð..og það snerist allt gegn henni þgro okkar.. en sem vbetur fer vorum við eiginlega komin á leiðar enda fyrir okkur svo við vorum tilbúin til að fara. ég stór upp og hann bað mig afsökunar á meðan hann hélt áfram með kaftin gagnvart henni Gro..ég sagði bara að ég héldi nú ekki ég kærði mig ekki um að það sé talað svona í kringum barnið mitt og við stóðum upp og fórum..Ég veit ekki hvað fór upp í raskagtið á þessum kalli hehe..

Þá fórum við í rauðaljónið sem er báturinn okkar..og áttum ánægjulega ferð það sem eftir var. Við fundum hvorugar fyrir sjóveiki alla leiðinna..

En mikið vorum við glaðar þegar við komust alla leið og sáum Árna og krakkana á bryggjunni.

Svo var árni og gamli jálkur búnir að ewlda fyrir okkur flotta máltíð..
En mikið var gott að fara að sofa eftir langt ferðalag..
Loksin kom ferjan og við lögðum a

2 comments:

  1. kvitt ;)
    flott að ferðin gekk vel
    kv. Vilborg

    ReplyDelete
  2. æj það er gott að heyra að það get nokkuð vel að komast á leiðarenda og þið komust þangað heilar á húfi. strax farinn að skana ykkar. vonandi getur maður kíkt á ykkur einn daginn. love u

    ReplyDelete